Farðu í vöruupplýsingar
1 af 2

Handsmíðað EIK eða Douglas

Þórir – Sterkur 6 manna borðbekkur - sléttir kantar.

Þórir – Sterkur 6 manna borðbekkur - sléttir kantar.

Venjulegt verð 179.000 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 179.000 ISK
Útsala Uppselt
Skattar innifaldir. Sending reiknuð við kassa.
Þórir

Þórir er traust og endingargott útisett með borði og föstum bekkjum. Settið er smíðað úr heflaðri eik eða Douglasgreni með beinum köntum og fáguðu yfirborði. Þetta er glæsileg lausn fyrir tjaldsvæði, veitingastaði, skóla og opin svæði þar sem þörf er á sterkum, stöðugum og viðhaldslágum garðhúsgögnum.

Formið er einfalt og nútímalegt, og hönnunin tryggir að settið falli vel að flestum umhverfum – bæði í náttúru og á þéttbýlum svæðum. Borðið og bekkirnir eru tengdir saman í einni heild sem fýkur ekki og stenst íslenskt veður ár eftir ár.

Stærð: Borð 175 cm á lengd, smíðað úr 11,5 cm breiðum hefluðum viðarplönkum.
Sérútgáfur: Einnig fáanlegt í öðrum lengdum og barnastærðum.
Frí heimsending á Suðvesturlandi.

Þórir þömb úr Grettissögu þótti stór og sterkur, traustur og áreiðanlegur – rétt eins og þetta borðsett.

Ending með viðarvörn (1–3 ára fresti): EIK 50-70+ ár, Douglas 40-50+ ár

Viðartegund: Eik og Douglasgreni

Algeng ending ófúavarið: EIK 25-35 ár, Douglas 15-25 ár

Fjöldi sæta: 6

Handsmíðað:

Þyngd: u.þ.b. 120 kg

Skoða allar upplýsingar