Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Handsmíðað EIK eða Douglas

Sif borðsett – krossfætur (8 manna) 250cm.

Sif borðsett – krossfætur (8 manna) 250cm.

Venjulegt verð 299.000 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 299.000 ISK
Útsala Uppselt
Skattar innifaldir. Sending reiknuð við kassa.
SIF

Stílhrein og rúmgóð hönnun með sterkum krossfótum. Heflaður harðviður með beinum köntum.


Borðsettin Sif bera nafn gyðjunnar úr norrænni goðafræði – tákn fegurðar, stöðugleika og tengsla við náttúruna.

Ending með viðarvörn (1–3 ára fresti): EIK 50-70+ ár, Douglas 30-50+ ár

Viðartegund: Eik eða Douglasgreni harðviðir

Algeng ending ófúavarið: EIK 25-35 ár, Douglas 15-25 ár

Fjöldi sæta: 8

Handsmíðað:

Þyngd: u.þ.b. 190-220 kg

Skoða allar upplýsingar