Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Handsmíðað EIK eða Douglas

Hallgerður - 10 manna útigarðsett - borð og bekkir - 180cm

Hallgerður - 10 manna útigarðsett - borð og bekkir - 180cm

Venjulegt verð 299.000 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 299.000 ISK
Útsala Uppselt
Skattar innifaldir. Sending reiknuð við kassa.
Hallgerður langbrók

Hallgerður – 10 manna útiborðsett úr eðalviði

Glæsilegt, handsmíðað skandinavískt útiborðsett sem hentar jafnt á heimili, í sumarbústað eða á opin svæði. Borðið er rúmgott með sléttu borðplani og bekkirnir eru með náttúrulegum köntum sem undirstrika hráan og fallegan stíl.

Hallgerður er smíðuð úr harðviði – eik eða Douglasgreni – sem hentar einkar vel fyrir íslenskar veðuraðstæður allt árið um kring og má standa úti án geymslu.

Stærð borðs: 180 × 120 cm

2 bekkir: 180 cm

2 bekkir: 110 cm

Hallgerður langbrók er ein þekktasta kvenpersóna Íslendingasagna, úr Brennu-Njáls sögu. Hún var bæði fögur og viljasterk – rétt eins og settið sem ber nafn hennar.

Ending með viðarvörn (1–3 ára fresti): EIK 50-70+ ár, Douglas 30-50+ ár

Viðartegund: Eik eða Douglasgreni harðviðir

Algeng ending ófúavarið: EIK 30-40 ár, Douglas 20-30 ár

Fjöldi sæta: 10

Handsmíðað:

Þyngd: u.þ.b. 270-300 kg

Skoða allar upplýsingar