Handsmíðað EIK eða Douglas
Guðrún Ósvífrsdóttir - 6 manna útisetuborðsett
Guðrún Ósvífrsdóttir - 6 manna útisetuborðsett
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Sterkt og handsmíðað útisetuborðsett úr EIK eða Douglasgreni. Guðrún Ósvífrsdóttir samanstendur af tveimur bekkjum með örmum og fallegu borði með beinum, heflaðum köntum. Bekkirnir eru sterkir og þægilegir, smíðaðir úr efnisþykku eðalviði með áherslu á veðraþol og endingu.
Hönnunin ber með sér norrænan minimalisma þar sem falleg form og slitsterk gæði fara saman – tilvalið á heimili, í sumarbústað eða á opin svæði.
-Lengd bekkja: 160 cm
-Lengd borðs: 140 cm
Guðrún Ósvífrsdóttir er ein áhrifamesta kvenpersóna Íslendingasagna, þekkt úr Laxdælu. Hún var vitur, ákveðin og sjálfstæð kona með djúpan persónuleika – rétt eins og útiborðsettið sem ber nafn hennar.
Ending með viðarvörn (1–3 ára fresti): EIK 50-70+ ár, Douglas 30-50+ ár
Viðartegund: Eik eða Douglasgreni harðviðir
Algeng ending ófúavarið: EIK 25-35 ár, Douglas 15-25 ár
Fjöldi sæta: 6
Handsmíðað: JÁ
Þyngd: u.þ.b. 110 kg
Share
