Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Handsmíðað EIK eða Douglas

Bolli – 8 manna útiborðsett úr eðalviði

Bolli – 8 manna útiborðsett úr eðalviði

Venjulegt verð 289.000 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 289.000 ISK
Útsala Uppselt
Skattar innifaldir. Sending reiknuð við kassa.
Guðrún Ósvífrsdóttir

Stílhreint og handsmíðað útiborðsett úr eik eða Douglasgreni. Bolli samanstendur af rúmgóðu ferhyrndu borði og fjórum stöðugum bekkjum með náttúrulegum köntum – fullkomið fyrir notalega og skemtilega útisamveru. 

Settið er smíðað úr þykkum harðviði sem hentar einstaklega vel fyrir íslenskar veðuraðstæður. Það má standa úti allt árið án þess að þurfa geymslu yfir vetur.

  • Borð: 120 × 120 cm

  • 4 bekkir: 110 cm

Ending með viðarvörn (1–3 ára fresti): EIK 50-70+ ár, Douglas 30-50+ ár

Viðartegund: Eik eða Douglasgreni harðviðir

Algeng ending ófúavarið: EIK 25-35 ár, Douglas 15-25 ár

Fjöldi sæta: 8

Handsmíðað:

Þyngd: u.þ.b. 250 kg

Skoða allar upplýsingar