Handsmíðað EIK eða Douglas
Bolli – 8 manna útiborðsett úr eðalviði
Bolli – 8 manna útiborðsett úr eðalviði
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Stílhreint og handsmíðað útiborðsett úr eik eða Douglasgreni. Bolli samanstendur af rúmgóðu ferhyrndu borði og fjórum stöðugum bekkjum með náttúrulegum köntum – fullkomið fyrir notalega og skemtilega útisamveru.
Settið er smíðað úr þykkum harðviði sem hentar einstaklega vel fyrir íslenskar veðuraðstæður. Það má standa úti allt árið án þess að þurfa geymslu yfir vetur.
-
Borð: 120 × 120 cm
-
4 bekkir: 110 cm
Ending með viðarvörn (1–3 ára fresti): EIK 50-70+ ár, Douglas 30-50+ ár
Viðartegund: Eik eða Douglasgreni harðviðir
Algeng ending ófúavarið: EIK 25-35 ár, Douglas 15-25 ár
Fjöldi sæta: 8
Handsmíðað: JÁ
Þyngd: u.þ.b. 250 kg
Share

