

Útihúsgögn í skandinavískum stíl
Smíðuð úr þykkum harðviði – ljósri eik og Douglasgreni úr norrænum og evrópskum skógum. Hvert húsgagn er handsmíðað og einstakt – engin tvö alveg eins. Sterk og falleg útihúsgögn sem falla náttúrulega að umhverfinu og endast í áratugi við íslenskar aðstæður – allan ársins hring.
Útihúsgögnin
-
Garðbekkir
Fegraðu útisvæðið þitt með vönduðum handsmíðuðum garðbekkjum úr EIK eða Douglasgreni. Útibekkir...
-
Garðsett – borð og bekkir
Vönduð garðsett úr harðviði í skandinavískum stíl – handsmíðuð úr EIK eða...
Fegraðu útisvæðið þitt með vönduðum, handsmíðuðum útihúsgögnum úr Douglasgreni eða ljósri EIK, fenginni úr skandinavískum og evrópskum skógum.
Útihúsgögnin okkar eru smíðuð úr hágæða harðviði sem þolir íslenskt veðurfar og endist kynslóð eftir kynslóð – án þess að gefa eftir í fegurð eða styrk.
Hvort sem þú ert að leita að garðsetti fyrir notaleg sumarkvöld, garðbekk til að njóta kyrrðarinnar eða stærri lausnum fyrir útisvæðið þitt, þá finnurðu það hér. Húsgögnin okkar eru hönnuð til að endast og falla náttúrulega að umhverfinu.
Handsmíðað úr EIK og Douglas (Lerki)
Sterkur og veðraþolin harðviður
Fallegt náttúrulegt yfirbragð
Skoðaðu úrvalið okkar og gerðu garðinn að þínum uppáhalds stað!
Hægt er að skoða og sækja vörur á lager í Lyngmóa, Ölfusi – eftir samkomulagi. Hafðu samband fyrir verðtilboð eða frekari upplýsingar:
lyngur@lyngur.is – 857-6715 (Gunnar)